Kolefnisspor íslenskra kjúklinga
Árið 2021 var gefin út skýrla um kolefnisspor íslenskra kjúklinga. Skýrslan var unninn fyrir Félag Kjúklingabænda af fyrirtækinu Environice.
Árið 2021 var gefin út skýrla um kolefnisspor íslenskra kjúklinga. Skýrslan var unninn fyrir Félag Kjúklingabænda af fyrirtækinu Environice.
Hugtakið hænsnfuglar á við um ættbálk fugla sem kallast á fræðimáli Galliformes. Hænsnfuglar kroppa fæðu af jörðinni og eru fremur þungbyggðir á skrokkinn. Rjúpur, páfuglar, fasanar, kjúklingar, kornhænur og kalkúnar eru allt dæmi um hænsnfugla. Raunar eru allir
Svokallaður stórbúskapur er langalgengastur í eldi kjúklinga líkt og fleiri húsdýra nú til dags. Blandaður búskapur verður æ sjaldgæfari og flestir bændur einbeita sér nú að því að ná árangri í eldi einnar tegundar, hvort sem um er að ræða sauðfé, mjólkurkýr