Kjúklingabúið Vor

Kjúklingabúið Vor ehf var stofnað árið 1993 og er rekið af hjónunum Ingimundi Bergmann og Þórunni Kristjánsdóttur.

Þau hafa þó ræktað kjúklinga mun lengur en þau byrjuðu afar smátt fyrir um 36 árum.

Í dag er starfsemin í tveimur byggingum en þremur eldiseiningum þar sem annarri byggingunni er skipt niður í tvær aðskildar einingar.

Lesa meira…

vornaut-400x415
VIG-Logo_utlinu

Umhverfisstefna okkar

Við viljum láta náttúruna njóta vafans og reynum að endurnýta sem allra mest af því sem til fellur í búskapnum.

Lesa umhverfisstefnu okkar

Ljúffengir kjúklingaréttir

Svo fljótlegt, svo þægilegt, svooo gott.

BBQ vængir

Kjúklingavængir eru tilvaldir sem smáréttur á veisluborð eða einfaldlega sem full máltíð. Hægt er að krydda þá á ótal vegu,…

Sjá uppskrift

Kjúklingasamloka

Að steikja eða grilla kjúklingabringur og sneiða þær niður til að nota á samlokur er sérdeilis einfalt og lyftir nestinu…

Sjá uppskrift

Kjúklingur á kolli

Kjúklingurinn er þerraður, olíuborinn og kryddaður. Tóm 33 cl dós er hálffyllt af vatni (eða til dæmis bjór, appelsínusafa eða…

Sjá uppskrift

Betra meðlæti

Ferskt, girnilegt og ómótstæðilega gott.

Hið fullkomna pizzadeig

Mjög gott er að skera kjúklingakjöt í litla bita, hæfilega stóra sem pizzuálegg, krydda með t.d. paprikukryddi eða jafnvel Creola kryddblöndu…

Sjá uppskrift

Eiðssalat

Þetta ólíkindasalat er ómissandi með fylltum hátíðarkjúklingi en passar líka vel með steiktum eða grilluðum kjúklingi með góðri soðsósu og

Sjá uppskrift

Gráðostasósa

Köld gráðostasósa passar vel með kjúklingi í rauðu pestói, BBQ vængjum, á hamborgara og að sjálfsögðu með

Sjá uppskrift

Naan brauð

Hin indversku naan brauð eins og við höfum borðað á indverskum veitingastöðum bæði hér heima og á Indlandi eiga fátt…

Sjá uppskrift

Staðsetning

Kjúklingabúið Vor ehf er að bænum Vatnsenda í Flóahreppi.