Skip to content
Kjúklingabúið VorKjúklingabúið Vor
Kjúklingabúið Vor
Kjúklingabúið Vor ehf. var stofnað árið 1993 og er rekið af hjónunum Ingimundi Bergmann og Þórunni Kristjánsdóttur.
  • Heim
  • Um okkur
    • Staðsetning
    • Starfsemin
    • Umhverfisstefna
  • Matreiðsla
  • Uppskriftir
    • Kjúklingaréttir
    • Meðlæti
  • Fróðleikur
  • Hafa samband
  • Heim
  • Um okkur
    • Staðsetning
    • Starfsemin
    • Umhverfisstefna
  • Matreiðsla
  • Uppskriftir
    • Kjúklingaréttir
    • Meðlæti
  • Fróðleikur
  • Hafa samband

Uppskriftir

Kjúklingakjöt hefur milt bragð og er því við flestra hæfi. Það er hægt að elda á ótal vegu og er auðvelt í eldun. Þeir bitar sem er þó hvað auðveldast að eyðileggja eru líklega bringurnar, þær eru magrar og því fljótar að þorna við ofeldun. Óöryggir ættu því e.t.v. að byrja á vængjum eða mögulega lærbitum.

Bragð og eiginleikar mismunandi hluta kjúklingsins eru mismunandi. Bringur eru magrar, ljósar og bragðmildar; vængir eru sérlega safaríkir og bragðmiklir í samanburði við bringurnar og kjötið dekkra. Leggir eru safaríkir en það er þó auðveldara að ofelda þá heldur en lærin sem eru einstaklega safarík og góð.

Allar uppskriftirnar sem birtast hér á síðunni hafa verið eldaðar margsinnis af fjölskyldunni og allur maturinn á myndunum var étinn upp til agna að myndatöku lokinni. Stundum er erfitt að segja til um uppruna uppskriftanna en þegar við á er heimilda getið.

Við munum halda áfram að bæta við einföldum og þægilegum uppskriftum inn á síðuna eftir því sem tækifærin gefast.

Ljúffengir kjúklingaréttir

Mangó chutney kjúklingur
5. apríl, 2017
Kjúklingur í rauðvínssósu
5. apríl, 2017
Kjúklingur í rauðu pestói
5. apríl, 2017
Kjúklingur í grænu pestó
5. apríl, 2017
Kjúklingur í BBQ-rjómasósu
5. apríl, 2017
Kjúklingur á kolli
5. apríl, 2017
Kjúklingavefjur í ofni
5. apríl, 2017
Kjúklingasamloka
5. apríl, 2017
BBQ vængir
5. apríl, 2017
Appelsínukjúklingur
5. apríl, 2017

Meðlæti

Ofnbakað grænmeti
5. apríl, 2017
Naan brauð
5. apríl, 2017
Hrásalat (coleslaw)
5. apríl, 2017
Guacamole
5. apríl, 2017
Gráðostasósa
5. apríl, 2017
Eiðssalat
5. apríl, 2017
Hið fullkomna pizzadeig
5. apríl, 2017
  • Kjúklingaréttir
    • Appelsínukjúklingur
    • BBQ vængir
    • Kjúklingasamloka
    • Kjúklingavefjur í ofni
    • Kjúklingur á kolli
    • Kjúklingur í BBQ-rjómasósu
    • Kjúklingur í grænu pestó
    • Kjúklingur í rauðu pestói
    • Kjúklingur í rauðvínssósu
    • Mangó chutney kjúklingur
  • Meðlæti
    • Eiðssalat
    • Gráðostasósa
    • Guacamole
    • Hið fullkomna pizzadeig
    • Hrásalat (coleslaw)
    • Naan brauð
    • Ofnbakað grænmeti
  • Facebook
  • Mail

Kjúklingabúið Vor ehf. | 441093-2929 | Vatnsenda, 803 Selfossi | vor@vor.is | 486 1810

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að gera upplifun þína af síðunni sem besta, muna innskráningar, stillingar og fleira.